Bæta skrám við staðlað verk
- 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Bæta skrám við staðlað verk
- Uppfært þann 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Samantekt greinar
Fannst þér þessi samantekt gagnleg?
Þakka þér fyrir álit þitt
Bæta skrám við staðlað verk
Auðvelt er að bæta skrám við staðlað verk.
Veldu úr einni af eftirfarandi aðferðum sem sýndar eru hér að neðan:
- Dragðu skrár beint frá drifinu á tölvunni þinni yfir í Hlaða inn skrám - Draga & Sleppa (Drag & Drop)
- Smelltu inn í svæðið Hlaða inn skrám og við það opnast explorer hjá þér og veldur skrá sem þú vilt bæta við.
- Smelltu á Hlaða inn skrám
- Veldu skrá
- Smelltu á "Open" til að bæta við skrá
Skrár sem hafa verið bættar við birtast efst í skráningarglugg staðlaðra verka, sem og í Skjöl í Undirgögn.
Var þessi grein gagnleg?