Bæta skrám við staðlað verk
  • 07 Oct 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Bæta skrám við staðlað verk

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Bæta skrám við staðlað verk

Auðvelt er að bæta skrám við staðlað verk.

Veldu úr einni af eftirfarandi aðferðum sem sýndar eru hér að neðan:

  • Dragðu skrár beint frá drifinu á tölvunni þinni yfir í Hlaða inn skrám - Draga & Sleppa (Drag & Drop)
  • Smelltu inn í svæðið  Hlaða inn skrám og við það opnast explorer hjá þér og veldur skrá sem þú vilt bæta við.
  1. Smelltu á Hlaða inn skrám
  2. Veldu skrá
  3. Smelltu á "Open"  til að bæta við skrá

Two different ways to upload a file

Skrár sem hafa verið bættar við birtast efst í skráningarglugg staðlaðra verka, sem og í Skjöl í Undirgögn.

Documents that are attached can be viewed through Sub data 



Var þessi grein gagnleg?