Bæta skjölum/myndum við verkbeiðni sem þegar hefur verið stofnuð
  • 06 Jun 2023
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Bæta skjölum/myndum við verkbeiðni sem þegar hefur verið stofnuð

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Til að bæta við skjölum eða myndum er 

  1. Verkbeiðni opnuð 
  2. Smellt á svæðið skjöl
  3. Hægt að ná í skjöl af tölvunni.

Einnig er hægt að draga skjöl/myndir inn á svæðið Skjöl í verkbeiðninni.

Til að senda verkbeiðni í tölvupósti er hakað við 1. Senda tölvupóst og ýta síðan á Vistað

Á  þessum testvef er ekki hægt að senda tölvupóst, búið er að loka fyrir það, þannig að ekki óvarst sendist verkbeiðni til verktaka eða aðra aðila.


Var þessi grein gagnleg?

What's Next