Tengja þjónustusamning við staðsetningu og/eða tækjabúnað
- 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Tengja þjónustusamning við staðsetningu og/eða tækjabúnað
- Uppfært þann 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Samantekt greinar
Fannst þér þessi samantekt gagnleg?
Þakka þér fyrir álit þitt
Tengja þjónustusamning við staðsetningu eða tækjabúnað
Þú getur tengt þjónustusamning við staðsetningu, byggingarhluta eða tæknikerfi sem samningurinn tekur til. Þetta gefur þér yfirsýn yfir umfang samningsins. Á sama tíma gerir það þér kleift að nálgast verbeiðnir beint í gegnum þjónustusamninginn í Undirgögnum ásamt upplýsingum um úthlutaðan og bókfærðan kostnað.
Til að tengja staðsetningu, byggingarhluta eða tæknikerfi við þjónustusamning gerðu eftirfarandi:
- Í Undirgögnum, smelltu á Viðföng tengd samningi
- Smelltu á aðgerðina Tengja þjónustusamning við mörg viðföng
- Veldu Málaflokk
- Veldur Viðfangsefni
- Hakaðu í staðsetningu, byggingarhluta eða tæknikerfi sem tengjast eiga samningi
- Smelltu á Framkvæma
Var þessi grein gagnleg?