Tengja þjónustusamning við staðsetningu og/eða tækjabúnað
  • 07 Oct 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Tengja þjónustusamning við staðsetningu og/eða tækjabúnað

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Tengja þjónustusamning við staðsetningu eða tækjabúnað

Þú getur tengt þjónustusamning við staðsetningu, byggingarhluta eða tæknikerfi sem samningurinn tekur til. Þetta gefur þér yfirsýn yfir umfang samningsins. Á sama tíma gerir það þér kleift að nálgast verbeiðnir beint í gegnum þjónustusamninginn í Undirgögnum ásamt upplýsingum um úthlutaðan og bókfærðan kostnað.


Til að tengja staðsetningu, byggingarhluta eða tæknikerfi við þjónustusamning gerðu eftirfarandi:

  1. Í Undirgögnum, smelltu á Viðföng tengd samningi
  2. Smelltu á aðgerðina Tengja þjónustusamning við mörg viðföng 
  3. Veldu Málaflokk
  4. Veldur Viðfangsefni
  5. Hakaðu í staðsetningu, byggingarhluta eða tæknikerfi sem tengjast eiga samningi 
  6. Smelltu á Framkvæma 



Selecting the objects that should be connected to the service contract

 


Var þessi grein gagnleg?