Stofna leigusamning
  • 07 Oct 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Stofna leigusamning

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Stofna leigusamning útfrá leigueiningu

Einfalt er að stofna leigusamning útfrá leigueiningu. Einn dálkanna í leigueiningunni inniheldur aðgerðina “skrá nýjan samning”  og með því að smella á agerðina opnast möguleiki að skrá leigusamningi á tiltekna leigueiningu. Athugið að hver leigueining getur aðeins haft einn virkan leigusamning í einu.

Action through lease object list to create a lease contract

Í skráningarspjaldinu þarf notandinn að ákveða upphafs- og lokadagsetningu samnings, tegund leigusamnings, vísitöludagsetningu, vísitölu og tíðni greiðslu samnings t.d. mánaðarlega, árlega. Sumar upplýsingar erfast frá leigueiningu sem auðveldar skráningu. 

Create contract action - User fills out fields as needed and presses Add

Þegar notandi hefur smellt á “bæta við” (add) (3) er leigusamningurinn stofnaður með einkvæmu númeri ásamt greiðslum.

Leigusamningurinn mun opnast um leið og hann hefur verið stofnaður og þar getur notandi staðfest skráninguna og bætt við ítarlegri upplýsingum eftir þörfum.

Lease contract created on a lease object with quick action 

Í reitunum hægra megin á skjámynd leigusamningsins, er hægt að

  • Skoða og stofna fleiri greiðslur (og þar með greiðslulinur) sem mynda heildar leigukostnað ásamt sameiginlegum kostnaði s.s. hita og rafmagni..
  • Stofna minnistatriði leigusamnings, eina eða fleiri. Mögulegt er að skár skilaboð og dagsetningu við hvert minnisatriði .
  • Skoða færslur þegar þær hafa verið fluttar inn úr bókhaldskerfi.
  • Bæta skjölum við samninginn

More payments can be added to the lease contract

Greiðslulínur  myndast sjálfkrafa úfrá öllum greiðslum á leigusamningi út leigutímann. Ein greiðslulína stofnast fyrir hvern mánuð. Hinsvegar ef samið hefur verið um að greiða t.d. á þriggja mánaða fresti þá stofnast greiðslulínur á 3 mánaða fresti. Greiðslínur innihalda bókhaldsdagsetningu  og innheimtudagagsetningu fyrir hverja greiðslu.   

Payment items on a lease contract showing dates, regulation information and acceptance status



Var þessi grein gagnleg?