Stofna áætlunarliði út frá stöðluðum verkum
- 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Stofna áætlunarliði út frá stöðluðum verkum
- Uppfært þann 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Samantekt greinar
Fannst þér þessi samantekt gagnleg?
Þakka þér fyrir álit þitt
Stofna áætlunarliði út frá stöðluðum verkum
Það er hægt að búa til áætlunarliði fyrir rekstra- og viðhaldsáætlun útfrá stöðluðum verkum.
- Smelltu á bláu aðgerðastikuna
- Veldu aðgerðina "Stofna verk frá fyrirfram skilgreindu stöðluðu verki"
.
Stofnaðu áætlun með því að velja stöðluð verk sem hafa verið skilgreind
- Staðsetning - veldu Málaflokk og Viðfangsefni
- Tímamörk - veldu upphaf og loka dagsetningu
- Smellið á "Keyra í bakgrunni" - Kerfið stofnar í bakgrunni áætlunarliðina ( þú getur haldið áfram að vinna í hugbúnaðinum) og þú færð skilaboð þegar búið er að stofna alla áæltunarliðina
í kjölfarið þarf að fara inn í stofnaða áætlunarliði fyrir hverja eign fyrir sig þar sem að uppfæra þarf bókhaldslykla sem eru oft sértækir fyrir hverja eign fyrir sig, sama á við um þjónustuaðila/verktaka og í sumum tilfellum einnig tímaramman os.frv.
Var þessi grein gagnleg?