Stofnun verkbeiðnar útfrá verkstýringu
  • 07 Oct 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Stofnun verkbeiðnar útfrá verkstýringu

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Stofnun verkbeiðnar útfrá verkstýringu

Verkbeiðni er stofnuð og send til þjóustuaðila til að vinna ákveðið verk.  

  1. Smellið á aðgerðastikuna fyrir framan verkið
  2. Veljið "Stofna verkbeiðni útfrá verki" 

Work order can be created manually from a task with an action

Skráningarspjald verkbeiðnarinnar opnast sem inniheldur upplýsingar frá verkinu.

 

Þú getur breytt og bætt við upplýsingum í verkbeiðninni áður en hún er send til þjónustuaðila. T.d. getur þú breytt lýsingunni, aðlagað upphafs og loka dagsetningu, bætt við úthlutaðum kostnaði svo eitthvað sé nefnt. 


Skjöl sem hafa verið sett á verkið munu fylgja verkbeiðninni og einnig má bæta og fjarlægja skjöl við verkbeiðnina.

An example of a registration window for a work order - created from a task


 


Var þessi grein gagnleg?

What's Next