Mælaborð
  • 12 Aug 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Mælaborð

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Með einföldum hætti er hægt að fylgjast sjónrænt með stöðu verkbeiðna, atvika eða fjárhagsstöðu í Mælaborði MainManager.

MainManager býður upp á stöðluð mælaborð en admin notandi getur stillt upp mælaborði sem hentar starfsemi þinni best. 

Með því að velja eitt viðfangsefni/lóð birtast gögn einungis tengd þeirri lóð en einnig er hægt að velja staðsetningu niður á hæð eða rými. Ef ekkert er valið í viðfangsefni birtast gögn fyrir allt eignasafnið.

Uppsetning og stilling mælaborðsins er að finna undir Kerfisstillingar- Kerfistölfræði-Stillingar gátta



Var þessi grein gagnleg?