Skjalaleit
  • 07 Oct 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Skjalaleit

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Skjalaleit

Skrám í kerfinu er skipt í þrjár grunngerðir; skjöl, myndir og teikningar. Hver grunngerð hefur sinn lista í skjalastjórnunarferlinu og undir hverri grunngerð er hægt að skrá skjalagerð og undirgerð. Í þessu skrefi birtist skráayfirlit fyrir þessar grunngerðir. Í þessu skrefi er hægt að leita eftir öllum grunngerðum.

Leita eftir  skjalategund o.fl. upplýsingum

Í síunni til hægri er hægt að leita eftir t.d. hvenær skjalið var stofnað, skjalategund og fleiri upplýsingum sem tengjast skjalinu.

Leita eftir texta 

Í leitarreitnum í síunni er t.d. hægt að leita eftir heiti skjal, skjalanúmeri o.fl. uppýsingum sen tengjast skjalinu. En það er líka hægt að nota leitina til að leita eftir testa í skjalinu  "Leitarorð innhald skjals". Mikilvægt að vita að það getur tekið töluvert lengri tíma að leita í gegnum mikið safn af skrám.


 

 




Var þessi grein gagnleg?