Almennt
  • 07 Oct 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Almennt

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar


Ávinningur af því að nota rýmisstjórnunarferlið

Rannsóknir hafa sýnt að einn stærsti sparnaður sem eigendur húseigna geta náð er að haga nýtingu þeirra á skynsamlegan hátt. Fermetraverð er mismunandi en t.d. í Skandinavíu gætu þær vel verið á bilinu 1.000 DKK / m2 til DKK 4.000 / m2 á ári. 

Með því að betrumbæta skráningu og flokkun svæða má bæta nýtingu. Ef eigandi/umsjónarmaður eigna með t.d. 300.000 m2 nær betri nýtingu rýma um 5% - sparar hann frá 15 til 60 milljónir árlega

Þess vegna er rýmisstjórnun í dag talin einn mikilvægasti áherslupunkturinn innan aðstöðustjórnunar. Sparnaðinn er hægt að ná á mörgum stigum. Með því að fela stofnunum ábyrgð á svæðum sem er í raun kostnaðarliður, ýtir það undir gerð innri samninga til að nýta rými betur.

 

2D-teikninar (gangvirkar teikningar)

MainManager hugbúnaðurinn býður upp á að birta upplýsingar í 2D (gagnvirkar teikningar). Þessar teikningar eru búnar til með innflutningi frá Autocad eða IFC. MainManager getur lesið inn upplýsingar úr þessum skrám eins og nafn og gerð sem eru skráð sem gögn fyrir hvert byggingarrými. Einnig er hægt að reikna flatarmálsgögn úr þessum skrám. Þegar teikningarnar hafa verið búnar til er hægt að kalla þær fram hvar sem er í kerfinu með því að ýta á tvívíddartáknið fyrir ofan lista/trésýn og birta ýmis gögn sem tengjast byggingarrýmunum.


Interaktiv etageplantegning hvor farver viser rum anvendelse


 






Var þessi grein gagnleg?

What's Next