Leiguviðföng og rými
  • 29 Dec 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Leiguviðföng og rými

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Tengja leiguviðfang við rými

Hér getur þú tengt rými við leiguviðföng með því að nota draga og sleppa aðferð. Vinstra megin má sjá staðsetningartré fyrir valda lóð, þ.e. byggingu, hæð og rými og hægra megin eru leiguviðföng sýnd. Hér er því hægt að draga/sleppa leiguviðfangi (grænu) frá hægri yfir til vinstri (á eitt eða fleiri rými) til að auðkenna hvaða rými eru hluti af leiguviðfanginu (eða öfugt). 

Hægt er að nota draga/sleppa til að tengja rými við leiguviðfang (húsnæði) 


Var þessi grein gagnleg?

What's Next