- 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Leigugreiðslur
- Uppfært þann 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Greiðslur leigusamnings
Þessi eining/skref inniheldur allar tegundir greiðslna fyrir hvern leigusamning fyrir sig og mynda þannig heildar leigugreiðslu hvers mánaðar, Hér er um að ræða leigan sjálfan ásamt sameiginlegum kostnaði svo sem hita og rafmagni. Möguleiki er að tengja hverja greiðslu við vísitölu og tíðni greiðslna er skilgreindi þ.e.a.s hvort leigusamningur eigi að vera rukkaður út mánaðarlega, 3 mánaðar fresti eða með annari tíðni. Útfrá Greiðslum leigusamnings myndast greiðslulínur leigusamnings (sjá Reikingagerð leigusamninga). Þegar farið er inn í leigusamninginn sjálfan í einingunni Leigusamingar sést heildarupphæð samnings og einnig í yfirlitslistanum undir Mánarðlegt verð í listanum.
Athugið að þegar notandi er að stofna greiðslur gerir hann það yfirleitt í leigusamninginn beint (eining Leigusamningar). Leigugreiðslur gefa notandanum yfirsýn yfir heildar greiðslur eignasafnist og þar er möguleiki að sía á mismundandi tegundir greiðslana o.s.frv
Athugið að þegar greiðsla leigusamnings er búin til þá erfist Greiðslur á ári yfir á leigugreiðsluna. Þannig að ef samningur er skráður með Greiðslur á ári 12 (mánaðarlega) þá getur leigugreiðsla ekki verið með aðra tíðni greiðslna.