Sniðmát fyrir samninga
  • 07 Oct 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Sniðmát fyrir samninga

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Leigusamningur búinn til útfrá sniðmáti

Hægt er að útbúa sniðmát af leigusamningi sem notað er til undirritunar leigusamninga. Sniðmát eru sett upp í Word skjali og vistuð í skýrslusniðmátum.

Til að útbúa leigusamning til undirritunar ýtirðu á aðgerðastikuna fyrir framan samninginn  og velur aðgerðina “Stofna leigusamningaskjöl frá sniðmáti” 

Action to generate a lease contract document

An example of a contract generated from a template



Var þessi grein gagnleg?