Leigusamningar
- 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Leigusamningar
- Uppfært þann 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Samantekt greinar
Fannst þér þessi samantekt gagnleg?
Þakka þér fyrir álit þitt
Yfirlit yfir leigusamninga
Í yfirlitinu yfir leigusamninga birtist heildaryfirlit alra leigusamninga. Það er hægt að sía samningana fyrir ofan listann eftir staðsetningu (Málaflokkur, Lóð, Staðsetning) . Fyrir ofan yfirlitið er plúshnappur til að skrá nýjan leigusamning.
Nota má síuna hægra megin til að upp birta einungis samninga t.d. í ákveðinni stöðu (contract status: waiting for renewal)
Eins og almennt í kerfinu má flokka og raða samnigum eftir t.d. Stöðu og sjá heildarupphæð á ársleigu.
Var þessi grein gagnleg?