Rýmisnýti & Staðsetning skipulagseininga
  • 07 Oct 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Rýmisnýti & Staðsetning skipulagseininga

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Staðsetja skipulagseiningar

Í þessu skrefi er hægt að tengja skipulagseiningar við rými til að birta hverjir nota rýmið. Þessa tengingu er hægt að gera með því að draga/sleppa í gegnum trén tvö á vinstri og hægri hönd, eða með því að velja ákveðna hæð úr síunni hér að ofan og skipta vinstri trénu yfir í gagnvirka teikningu (með því að ýta á 2D táknið).


Hægra hliðin sýnir fyrir hverja skipulagseiningu hversu marga fermetra rýmin innihalda, þ.e.a.s. það sýnir heildarfermetrafjölda þeirra herbergja sem skipulagseiningin tengist.

Skipulagseining Specialskoler er með 84 fermetra

Plássnýting

Hægt er að skrá hámarksfjölda einstaklina í hvert rými fyrir sig. Teikningin sýnir þennan hámarksfjölda á móti fjölda einstaklina sem búið er að skrá inn í rýmið. Þannig er hægt að sjá hvort hámarksnýting er á rýminu því hugbúnaðurinn birtir % tölu um nýtingarhlutfallið.  

Organisationer placeret i rum - visning med farve på interaktiv tegning




Var þessi grein gagnleg?