Málaflokkur
  • 12 Aug 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Málaflokkur

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Málaflokkur 

Viðfangsefni/lóðir eru tengdar við málaflokka. Málaflokkar eru í rauninni safn eigna og eru notaðir til að sía á eignir í vissum málaflokki. Þegar eign er stofnuð þarf því að tengja hana við vissan málaflokk/a því að sama eignin getur tilheyrt meira en einum málaflokki. Um leið og eign er sett í málaflokk sjá þeir sem hafa aðgang að málaflokknum eignina og gögn tengd henni.


Stýring málaflokka

Í þessu skrefi er hægt að nýskrá málaflokk, tengja viðfangsefni/eignir við málaflokka og fá yfirlit yfir hvaða eignir eru í hvaða málaflokk fyrir sig.

Vinsta megin sérðu öll viðfangsefni/eignir og þar undir málaflokkana sem tengjast eigninni.  Hægra megin eru allir málaflokkar og þau viðfangsefni sem tengjast þeim. Með því að draga og sleppa (drag and drop) frá annarri hlið til hinnar býrðu til tengingar á milli viðfangsefna og málaflokka.

Til að eyða tengingu, er hægt að draga skráningu upp í ruslatunnuna, sjá skýringarmynd hér að neðan.

 

Auðveldast er að búa til Málaflokka handvirkt með því að smella græna + hnappinn hægra megin.


Hægt er að smella á plúshnappinn hægra megin til að stofna nýjan málaflokk

 


 

 


Var þessi grein gagnleg?