Starfsmaður
  • 29 Dec 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Starfsmaður

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Starfsmaður

Starfsmaður (stundum nefnt tengiliður) er stofnaður þegar aðili er staðsettur í fyrirtæki, sviði eða deild (skipulagseiningu). Sami aðili getur verið starfsmaður í nokkrum mismunandi skipulagseiningum, þó það sé ekki algengt.

Aðgangi að viðfangsefnum og gögnum er að jafnaði stýrt í gegnum skipulagstréð og því er nauðsynlegt að aðilar séu skráðir í fyrirtæki/stofnun.

Það getur verið mismunandi hvernig starfsmaður er stofnaður hvort sem það er gert handvirkt, með innlestri eða jafnvel í gegnum samþættingu við annað kerfi. Þegar starfsmaður er stofnaður beint þá er alltaf skráður aðili á bak við þar sem ekki er hægt að skrá starfsmann án aðila. En ef aðilinn hefur verið búinn til fyrirfram þá er hægt að stofna starfsmann t.d. með því að draga / sleppa aðila inn á skipulagstréð en þá eru jafnframt allar nauðsynlegar upplýsingar eins og tölvupóstur, sími o.s.frv. afritaðar frá aðila yfir á starfsmanninn.


Var þessi grein gagnleg?

What's Next