Stofna verkbeiðni út frá ábendingu
- 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Stofna verkbeiðni út frá ábendingu
- Uppfært þann 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Samantekt greinar
Fannst þér þessi samantekt gagnleg?
Þakka þér fyrir álit þitt
Aðgerðin - Stofna verkbeiðni út frá ábendingu
Ef það á að koma ábendingu í framkvæmd og úthluta á aðila (verktaka), er smellt á aðgerðaval og aðgerðina "stofna verkbeiðni". Hér er dæmi um hvernig hægt er að skrá verkbeiðni út frá ábendingu.
Velja lóð t.d. Holme Skole
Listinn sýnir ábendingar með stöðuna óafgreitt.
Smella á aðgerðastikuna (punktana þrjá) fyrir framan ábendinguna sem á að setja í framkvæmd.
Skráðar upplýsingar á ábendingu erfast yfir á verkbeiðni.
Skráning verkbeiðni er kláruð með því að bæta inn tímaramma, til aðila o.fl. upplýsingar ef þær eru til staðar í spjaldinu. Staða ábendingar breytist í framkvæmd þegar verkbeiðni er stofnuð.
Myndband
Var þessi grein gagnleg?