Aðili
- 29 Dec 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Aðili
- Uppfært þann 29 Dec 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Samantekt greinar
Fannst þér þessi samantekt gagnleg?
Þakka þér fyrir álit þitt
Aðili
Aðili er ein mikilvægasta eining og hugtak MainManager kerfisins. Hægt er að búa til aðila handvirkt eða á annan hátt, t.d. með innlestri / samþættingu frá öðrum kerfum eða með Excel innlestri. Aðili getur jafnframt verið notandi kerfisins en til þess að geta skráð sig inn þarf viðkomandi að vera merktur sem notandi, tilheyra notandahlutverki og hafa notandanafn og lykilorð.
Athugið að hugtakið starfsmaður er nátengd aðila, þar sem hugmyndin er sú að til þess að skráð verk, verkbeiðnir og atvik á ákveðinn aðila sé nauðsynlegt að hafa staðsett hann í skipulagseiningu og þar með skráð starfsmann (tengilið). Upplýsingar á starfsmanni svo sem netfang, símanúmer o.fl. skal þó viðhalda í gegnum aðila.
Var þessi grein gagnleg?