Tilgangur og lýsing
- 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Tilgangur og lýsing
- Uppfært þann 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Samantekt greinar
Fannst þér þessi samantekt gagnleg?
Þakka þér fyrir álit þitt
Almennt
Leiguumsýsluferlið í MainManager heldur utan um leigueiningar í eignasafni sem eru til útleigu, þetta geta t.d. verið húsnæði, íbúðir, lóðir og ýmis byggingarrými svo sem bílskúrar. Gerður er leigusamningur sem eru tengdur leigueiningun t.d. íbúð, leigugreiðsla skráð með tíðni, t.d. einu sinni í mánuði. Með tengingu við bókhald sendist reikningur út til leigutaka. Jafnframt er möguleiki að virkja ferli sem hjálpar til við yfirsýnina þegar leigjandi skilar leigueiningu og nýr leigjandi tekur við leigueiningu ( Ferlið inn/út)
Leiguumsýsluferlið inniheldur nokkur skref
- Leiguhúsnæði: Hér finnur þú allar einingar sem hægt er að leigja. Þetta geta verið lóðir, heilar byggingar, byggingarrými
- Leigusamningar: Yfirlit yfir alla leigusamninga.
- Fjármál leigusamninga: Yfirlit yfir greiðslur leigusamninga,
- Leigutakar: Hér er yfirlit yfir alla leigjendur (samtök eða einstaklinga).
Var þessi grein gagnleg?