Þjónustusamningar
  • 07 Oct 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Þjónustusamningar

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Þjónustusamningar

Þjónustusamningar gefa yfirsýn yfir alla þjónustusamninga við verktaka/birgja. Hér er haldið utan um samningsgögn, uphafs- og lokadagsetningar, fjárhagsyfirlit o.fl 

Service contract list

Helstu eiginleikar eru: 

  • Öll samningsgögn á einum stað og aðgengileg 
  • Möguleiki á síun gagna eftir mismunandi breytum 
  • Yfirsýn yfir upphafs- og lokadagsetningu samninga og stöðu samninga.
  • Tilkynningar sem sendast sjálfkrafa úr kerfinu, til að mynda ef endurnýja þarf samning 
  • Yfirlit yfir tengiliði samninga
  • Fjárhagslegt yfirlit fastra greiðslna þjónustusamninga ásamt kostnaði í gegnum verkbeiðnir
  • Tengja þjónustusamning við lóð, byggingu, byggingahluta eða tæknikerfa 
  • Stofna viðhaldsáætlun fyrir þjónustuna og fá þannig yfirlit yfir allt fyrirbyggjandi viðhald sem tengist samningi

 An example from a service contract

Stofna þjónustusamning

Þjónustusamningur er stofnaður á eftirfarandi hátt:

  1. Smelltu á græna + hnappinn
  2. Fylltu inn upplýsingar samnings- samningsnúmer og Heiti samnings er skilyrt
  3. Vista

Registration window for a service contract

 


Var þessi grein gagnleg?