- 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Stöðluð verk
- Uppfært þann 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Almennt
Stöðluð verk er safn staðlaðra rekstrar- og viðhaldsverkefna. í þessari einingu getur þú stofnað stöðluð verk sem þú getur notað fyrir eignarsafnið og í einingunni Áæltunargerði getur þú búið til verkefnaáætlun fyrir hverja byggingu fyrir sig útfrá stöðluðum verkum á fljótan og einfaldan hátt.
Staðlað verk inniheldur ekki upplýsingar um:
- Bókhaldslykla
- Þjónustuaðila - innri / ytri
- Dagsetningu - tími framkvæmdar
Ástæðan fyrir því að ofangreindir liðir eru ekki hluti af stöðluðum verkum er sú að þessar upplýsingar eru venjulega ekki alltaf þær sömu fyrir allar eignir. Hver eign hefur oft sértæka bókhaldslykla og þjónustuaðilar/verktakar mismunandi frá einni eign til annarar. Einnig er dagsetning framkvæmd ekki sú sama fyrir allar eignir.
Stofnun staðlaðra verka
Nýskrá staðlað verk
Smellið á græna + hnappinn
Fyllið út skráningarspjald staðlaðra verk og Vistið.