Stofna Verkbeiðni útfrá ábendingu
- 06 Jun 2023
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Stofna Verkbeiðni útfrá ábendingu
- Uppfært þann 06 Jun 2023
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Samantekt greinar
Fannst þér þessi samantekt gagnleg?
Þakka þér fyrir álit þitt
Staðsetning Ábendingar
- Með því að smella á táknið fyrir hliðina á ábendingu
- er hægt að velja Stofna verkbeiðni
Þá opnast skráningarspjald fyrir verkbeiðnina þar sem upplýsingar af ábendingu eru forskráðar. Klárað er að fylla spjald út verkbeiðnaspjaldið og verkbeiðnin síðan stofnuð.
- Einnig er hægt að stofna verkbeiðni beint út frá skráningarspjaldinu.
Ef notandi er inn í ábendingunni er hægt að velja aðgerðina Stofna verkbeiðni frá ábendingu, sjá hér að neðan
Hægt er að velja nokkrar ábendingar og stofna eina verkbeiðni (ef ábendingar eru innan sömu lóðar)
Var þessi grein gagnleg?