Skrá byggingahluta (CCS)
  • 12 Aug 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Skrá byggingahluta (CCS)

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Í þessu skrefi er hægt að skrá byggingarhluta/tæknikerfi útfrá staðlaða flokkunarkerfinu CCS. Kerfið býður einnig upp á fleiri flokkunarkerfi líkt og Sfb, TFM, NS og Uniclass.

  • Vinstri hlið sýnir byggingarhluta sem búið er að skrá á valda eign.
  • Hægri hlið sýnir flokkunarkerfi sem hægt er að nota til að skrá byggingahluta á eignina út frá (að venju CCS staðallinn).

Með því að nota draga og sleppa (drag&drop) virkni MainManager þar sem byggingarhlutir úr staðli (hægra megin) eru dregnir yfir á eignina (vinstra megin) eru byggingarhlutar eignarinnar skráðir. Muna þarf að velja eign sem verið er að vinna með í Staðsetningarsíu.


 







Var þessi grein gagnleg?