Samþykkja áætlun
- 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Samþykkja áætlun
- Uppfært þann 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Samantekt greinar
Fannst þér þessi samantekt gagnleg?
Þakka þér fyrir álit þitt
Samþykkja áætlun fyrir hvert fjárhagsverk
Til að hægt sé að vinna með rekstrar- eða viðhaldsáætlun þarf að samþykkja hvern áætlunarlið fyrir sig og birtist hann þá í Verkstýringu, þar sem notandi getur stofnað verkbeiðnir útfrá áætlunarlið.
Til að samþykkja verk er best að vera staðsettur í Fjárhagsár verka.
Með því að samþykkja fjárhagsár verks í lok árs fyrir komandi ár, þá ertu þar með að samþykkja áætlaðan kostnað fyrir komandi ár.
Samþykki er hægt að framkvæma á eftirfarandi hátt:
- Smelltu á Aðgerðastikuna fyrir reikningsárið sem þú vilt samþykkja
- Smelltu á Samþykkja valin fjárhagsár verka
- Smelltu á Framkvæma
Var þessi grein gagnleg?