Fjárhagsár verka
- 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Fjárhagsár verka
- Uppfært þann 07 Oct 2022
- 1 Mínútur að lesa
- Prentaðu
- MyrkurLjós
- Pdf
Samantekt greinar
Fannst þér þessi samantekt gagnleg?
Þakka þér fyrir álit þitt
Fjárhagsár verks
Þegar þú stofnar áætlunarlið/verk, eru fjárhagsupplýsingar oft tengt verkinu.
Ef áætlaður kostnaður er til staðar í skáningarspjaldi, er mælt með að fylla hann út fyrir áætlaðan kostnað fyrir fyrsta árið.
Ef verk nær yfir meira en eitt ár, stofnast Fjárhagsár verks fyrir hvert ár, þar sem hægt er að skrá áætlaðan kostnað. Þetta er gert í Undirgögnum - Fjárhagsár verka
- Smellið á Fjárhagsár verka
- Smellið á Opna fjárhagsár verka
- Skráið áætluðan kostnað þessa árs.
- Veljið Vista
Var þessi grein gagnleg?