Verkstýring
  • 07 Oct 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Verkstýring

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Verkstýring

Í Verkstýringu sjást einungis samþykktir áætlunarliðir (sjá Áætlunargerð - Samþykkja áætlun). Með tengingu við bókhald gefur þessi eining þér fullkomið yfirlit  yfir áætlaðan -, úthlutaðan - og bókfærðan kostnað. Framkvæmdaraðili gefur út verkbeiðni útfrá samþykktum verkum, ákveður þjónustuaðila og annan mannskap sem vinna á verkið og skrásetningu og yfirlit á tíma sem fer í verkið. 

Task management is the approved plan - here in Gantt view



Var þessi grein gagnleg?