Gagnasvæði - Tréstrúktur
  • 12 Aug 2022
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Gagnasvæði - Tréstrúktur

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

Almennar upplýsingar um tréstrúktur

Í sumum ferlum og einingum býður MainManager upp á tréstrúktur með draga og sleppi virkni  sem auðveldar tengingu gagna (drag and drop). Um er að ræða tvö tré sitt hvoru megin (vinstra og hægra megin) þar sem vinstri tréð inniheldur gögn sem aðalfókusinn er á, en svo eru gögn frá hægri tré er dregin yfir til vinstri á viðeigandi stað í trénu til að tengja saman eða skrá. Í sumum tifellum er hægt að draga í báðar áttir.

Dæmi um skref með trjástrúktúr - Skráning byggingahluta (CCS)

Í einhverjum tilfellum er einnig hægt að eyða tengingum milli gagna með draga og sleppi virkni með því að draga færslu yfir í ruslatunnu sem myndast fyrir ofan tréstrúkturinn.

Svæði birtist fyrir ofan ef mögulegt er að eyða færslu með því að draga/sleppa

Í sumum tilfellum er boðið upp á að skrá gögn t.d. skrá nýja lóð og er þá plús hnappur fyrir ofan tréstrúkturinn til staðar sem smellt er á.  Ef notandi þarf að opna, bæta við upplýsingum eða vinna með færslu í tréstrúkturnum er hægt að hægri smella á færsluna og aðgerðir birtast sem notandi hefur aðgang að (fer eftir notendahlutverki)

Með því að hægrismella á færslu í tré birtist aðgerðastika 



Var þessi grein gagnleg?