Vinna með verkbeiðnir
  • 06 Jun 2023
  • 1 Mínútur að lesa
  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Vinna með verkbeiðnir

  • Myrkur
    Ljós
  • Pdf

Samantekt greinar

 Til að vinna með verkbeiðnir er farið í 

Rekstur og viðhald - Verkbeiðnir 

  1. Ef vinna á með vissa lóð er hún valin  


Með því að fara inn í Síu er hægt að sía á Staða beiðnar.

Til að sjá verkbeiðnir í stöðunni Stofnað er hakað í þann reit. Hægt er að haka í meira en einn reit.

Verkbeiðnir með stöðuna stofnað  birtast


 


Var þessi grein gagnleg?

What's Next